Andri: Ekkert flókið að verja víti
Hvernig ætlarðu að verja sumrinu? Á áætluninni hafði veri að verja sumrinu að mestu í garðinum heima hjá mér. Ég bý á frábærum stað við Elliðavatnið, umkringd náttúru og fallegum gróðri svo að mér finnst ég oft búa í sumarbústað. En auðvitað er ómissandi að fara aðeins út á land og við Magga Pála konan Hver er galdurinn að verja svona vel í vítaköstum? „Ég horfi bara á hvernig vítaskyttan beitir sér og reyni að elta boltann. Þetta er alls ekkert flókið,“ segir Andri léttur. Markmiðið er skýrt hjá Haukum, sem hafa verið í vandræðum í bikarkeppninni undanfarin ár.
Lestu meira