Fjárfestingarkostum verði fjölgað
Verð á hlutabréfum í bandarísku kauphöllinni féll í dag, en lækkunina má rekja til ótta fjárfesta við kórónuveiruna sem geisað hefur víða um heim undanfarnar vikur. S&P 500-hlutabréfavísitalan lækkaði um rúm 3%. Norska sjóðnum er ekki heimilt að fjárfesta í óskráðum félögum. Sjóðsstjórarnir vilja breyta því. Nordicphotos/Getty Stjórnendur norska olíusjóðsins, sem er stærsti fjárfestingarsjóður í ríkiseigu í heiminum, hafa óskað eftir því við norska fjármálaráðuneytið að
Lestu meira