Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Bloggarinn frétti á skotspónum að fjármálastofnun ein sé að fjárfesta í svona tækjum fyrir starfsmenn sína til að halda þeim í góðri líkamlegri þjálfun. Þar sem ég er auðvitað mjög montinn af frænda mínum er vonandi í lagi að kynna aðeins hvernig við tengjumst. Alnafni minn og afi Ágúst H. Bjarnason prófessor (1875-1952) var langafi Hákonar. Ágúst var sonur Hákonar Bjarnasonar kaupmanns á Bíldudal (1828-1877) sem rak þar verslun og þilskipaútgerð.
Lestu meira